Komin heim!
Loksins erum við komin heim til Álaborgar aftur. Skólinn byrjar á mánudaginn þannig að maður reynir að slappa af og redda hlutum áður.
Það gæti verið að við förum með Höllu að leika í kvikmynd um helgina. Ég læt allavega vita hvað verður úr því. Ekki slæmt að vera aukaleikari í stórmynd.. híhí.
Það er afmæliskaffi hjá Didda á eftir. Hann er gamall í dag. Allavega 27 ára.
Það gleður mitt litla hjarta að sjá hve margir líta ennþá hingað inn. Og til að gleðja ykkar litla hjarta þá setti ég inn link á nýja síðu sem sum ykkar hefðuð kannski gaman af að kíkja inn á annað slagið.
Bið að heilsa í bili.
Ríkey
Það gæti verið að við förum með Höllu að leika í kvikmynd um helgina. Ég læt allavega vita hvað verður úr því. Ekki slæmt að vera aukaleikari í stórmynd.. híhí.
Það er afmæliskaffi hjá Didda á eftir. Hann er gamall í dag. Allavega 27 ára.
Það gleður mitt litla hjarta að sjá hve margir líta ennþá hingað inn. Og til að gleðja ykkar litla hjarta þá setti ég inn link á nýja síðu sem sum ykkar hefðuð kannski gaman af að kíkja inn á annað slagið.
Bið að heilsa í bili.
Ríkey
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim