Lítil frænka fædd.
Ég fékk óvænt símtal í gær í miðri stigagjöf alla leið frá Kanada.
Lína og Dave eignuðust litla stelpu, 9 dögum fyrir settan dag, þannig að ég átti nú ekki von á að heyra frá henni strax. Allt gekk vel skildist mér og allir voða hamingjusamir.
Innilega til hamingju enn og aftur elskurnar mínar.
Lína og Dave eignuðust litla stelpu, 9 dögum fyrir settan dag, þannig að ég átti nú ekki von á að heyra frá henni strax. Allt gekk vel skildist mér og allir voða hamingjusamir.
Innilega til hamingju enn og aftur elskurnar mínar.
1 Ummæli:
Þann 2:25 f.h. , Unknown sagði...
Elsku Þyrnirós gaman að þú skulir vera farin að blogga aftur, það styttir stundirnar að lesa fréttir af ykkur. Lína og Dave til hamingju með litlu dísina.
Kv. Valdi
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim