Ríkey Ofurbloggari!

Lífið í Danmörku

31 október 2003

Jæja. Hér ættið þið að geta lesið nýjasta nýtt í lífi Ríkeyjar og Hauks í Danmörku.
Það er eins gott að byrja bara strax.....

Á meðan Ríkey er á fullu heima við "heimilisstörfin" er kallinn bara á barnum! Haldiði að sé nú..... Það er víst Oktoberfest á einum fredagsbarnum. Haukur er þar með vinum sínum og það er hljómsveit og allt. Svo er náttúrulega Halloween núna og svaka stuð í bænum. Mér var boðið í halloween partý í kvöld..... ég veit nú samt ekki hvort að ég fari.... en svona er þetta nú bara.....

jæja... núna er ekkert annað að gera en að pósta þetta og athuga hvort að það virki.

Kveðja á klakann,
Ríkey